sönn hamingja hmmm… ég tel að margir sem við t.d. þekkjum vinnum með eða aðrir eru með sanna hamingju. sönn hamingja er ekki að eiga mikið af peningum peningar kaupa ekki góða foreldra og góðar ömmur og góða afa né góða vini og konu og börn. Að eiga góða fjölskyldu og sanna vini og þegar maður er eldri að eignast góða konu og góð börn þá “öðlast” maður sanna hamingju. p.s. samt allt í lagi að eiga nóg af pening