Ætti einhver að hafa rétt á að banna einhverjum að gera eitthvað við líkamann á sér? Ef þú leyfir allt meðan það skaðar ekki aðra þá er það dæmt til misnotkunar. En ég er fylgjandi því að leyfa vímuefni.Flott hjá þér, þú vilt þá kannski leyfa lsd, heróín, amfetamín, ópíum, hass og kókaín, allt á sama tíma :) Það væri gaman að sjá hvernig fólkið niðri í miðborg reykjavíkur hagar sér um helgar þegar allir eru að poppa pillur og sprauta sig. Aukin tíðni hiv smitunar, morða, nauðgana, rána,...