hættu bara að reyna að tala fyrir hönd allra á íslandi með því að halda því fram að allir eigi að finnast þessi persóna svona rosalega skemmtileg kallinn minn, það er nú bara staðreynd að silvía er æðisleg með góðan húmor það eru þið heilaþvoðu utangarðsmenn sem fatta þetta ekki. svoleiðis er það nú bara