MMORPG er skammstöfun fyrir Massive-Multiplayer Online Roleplaying Game, sem mætti þýða sem fjölnotendanetspunaleikur upp á íslensku. Í grófum dráttum eru þessir leikir byggðir þannig upp að þú býrð til persónu sem þú vilt spila og stýrir henni í stórum rafrænum heimi ásamt þúsundum annara spilara. Þessir leikir ganga út á það að byggja upp persónu, persónuleika, áskotnast hluti, eignast vini, berjast við óvini og óvættir, stunda viðskipti … lifa öðru lífi og gleyma “raunveruleikanum” um...