Þú getur ekki með neinu móti notað gat í osti eftir að þú hefur borðað hann. Það er samt alveg möguleiki að nota endaþarmsop á svíni, t.d. í pylsur eða eitthvað annað. Menn borða snigla, punga, augu, tungur, andlit og líffæri dýra, af hverju ekki endaþarmsop?