sko, útlit skiptir máli en eins og með kærustuna mína, þegar ég hitti hana fyrst þá fannst mér hún sæt, og svo sá ég að hún var með frábærann persónuleika en ég mundi aldrei vera í föstu sambandi með einhverji úber flottri stelpu sem er svo með slæman persónuleika