well, þessi “non-hardcore guilds” munu þó hafa mikið að gera frekar en að vera í nihilum og vera 3 vikur að ná öllu í TBC ýmindaðu þér hvernig þetta var fyrst, þá þurftiru að lvl-a í 60 og fá þér epic, og þá var epic mount rosalega dýrt og varðandi það hvað flying mount kosta, svona random spawns í lvl 68-70 munu nú droppa hellings pening, þannig þú þarft ekki að hafa áhyggjur bara safna sér pening en því lengur sem maður er að fá allt draslið úr burning crusade, því betra þá hafið þið meiri...