Nei, við notfærum okkur hins vegar tæknina til þess að drepa. Gefum okkur dæmi, maður með byssu skýtur annan mann í hausinn sem leiðir til dauða mannsins sem var ekki með byssuna. Vissulega var það kúlan sem drap manninn, en kúlan hefði aldrei drepið manninn án þess að hinn maðurinn hefði hlaðið byssuna, miðað á manninn og hleypt af byssunni. Því má segja að byssan sé tólið sem maðurinn notar til að drepa, ekki öfugt. Ef trúaður maður drepur í nafni trúar, þá er maðurinn orðinn að tólinu,...