Það er einn maður í eyjum sem er að byrja á þessu, hann keypti sér reyndar ekkert einhverja drasl vél heldur einhverja sem kostaði slatta af pening. Hann er einn besti teiknari sem ég veit um og er fæddur listamaður ef svo má segja. Hann er byrjaður að flúra smá og er búinn að gera nokkur tattoo á sig og ég verð að segja, hann er mjög mikill pro varðandi hrienlæti og hann er ekki með neitt bull. Svo er hann líka strax orðinn rosa góður að flúra, hann flúraði tattoovélina sína á sig með...