Vísindamenn hafa fundið leifar af annarri tegund sem er skildust mönnum, semsagt neanderdalsmenn. Afhverju er ekki til neinn með svona beinabyggingu í dag? Og hvað varð um loðfílana? Þessar lífverur þróuðust og gerðu það á lööööngum tíma. Ég meina þeir eru búnir að finna leifar af mörg þúsundum tegunda sem eru löngu útdauð og plöntum. Líf á jörðinni var lengi að verða til og það tók milu meira heldur en 10 þúsund ár, eða 30 þúsund, eða 300 þúsund ár. Carbon 14 sannar ekki neitt, og það eru...