er nú ekki alveg að fatta þetta… Þegar ég hef fariði upp +ii fjall með gamlan síma (nokia3310) og (nokia3200) og þeir hafa slökkt á sér eða rafhlaðan sýnist vera tóm. Þá hafa þeir alltaf lagast er þeir hafa komist inní hlýju..síðan er ég með glænýjan síma nokia 7260 og fór út í brynju og aftur heim:P Fínasta veður og eftir það vildi hann ekki kveikja á sér daginn eftir….ANDSKOTANS SÍMAR…. síminn er núna í viðgerð…ÉG BRJÁLST ef þeir segja að það sé rakaskemmd!!!! hehe:P