*Það er point með þessu svo að bara haldið áfram að lesa* Jæja fyrir nokkrum mánuðum var ég í einkakennslu hjá frænku minni af því ég var ekki nógu góður í náminu mínu, þannig eins og flestir gera þá er það að kenna tölvunni um. Enn þá var hún svo sniðug að fara á netið og finna grein um tölvufíkn og hérna ætla ég að skrifa hvað stóð á blaðinu sem gæti hjálpað ykkur sem eiga vandamál eða foreldrum ykkar. Börn og Tölvufíkn. Eitt af þeim vandamálum hjá sumum börnum og foreldrum sem ég hef...