Hann kom mér merkilega á óvart. myndi eigann ef hann væri ekki í þessum skala. flottur, ágætt sánd , merkilega gott að spila á hann en hálsinn er of langur fyrir mig
Maður þarf ekki að lifa í draumaheimi til að þess að vita að það er oftast hægt að fá hluti ódýrara annar staðar. Enda var þessi spurning sett upp til að svala forvitni minni hvort þetta væri eðlilegt verð
Gott móment þegar við vorum að spila á tónleikum og vorum að enda settið okkar og trommarinn okkar ætlaði að grýta kjuðunum í symbalana en annar skaust í gítarinn minn og hinn í augað á stelpu sem sat útí sal… það átti að lemja trommarann en það reddastist fyrir horn
ég er eiginlega hættur við að seljann en ef þú bíður mér góð skipti get ég séð til. ég keypti hann á 46þús og pikköppana á 16þús. þannig skjóttu bara á mig tilboði
er hann set neck? mér leiðist nefnilega bolt on. er þetta sg 400? Bætt við 26. maí 2007 - 17:43 síminn hjá mér er 8498288 fyrir þá sem vilja hafa samband
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..