Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Marshallw4
Marshallw4 Notandi síðan fyrir 19 árum, 1 mánuði 564 stig

Hondo til sölu eða skipta (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Er með Hondo Strat sem mig vantar ekkert rosalega að losna við, en hef ekkert með að hafa. Framleiddur einhverntíman late 80's Háls mapel pickup: single coil. Veit rosalega lítið um gítarinn og hef ekki hugmynd um hversu mikið ég set á hann, þannig að bara að bjóða money eða bjóða mér eitthvað í skiptum ;) Mynd: http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=7096829

Myndakeppni (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég tók myndina af endurspeglun af baki kassagítarins míns og kom bara nokkuð vel út :D En allavega, gítararnir sem eru þarna eru Gibson SG Standard, Gibson Flying V Faded og Hondo Strat. Kassagítarinn sem myndin er tæknilega tekin af er af gerðinni Alvarez.

Allt til sölu!! (22 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég hef ákveðið að selja öll hljóðfærin mín. Ég lenti í vinnuslysi og náði að klemma á mér vinstri hendina með þeim afleiðingum að ég missti vísifingur og löngutöng. Þetta finnst mér erfitt en þar sem ég mun aldrei getað spilað á þessi hljóðfæri aftur sé ég engan tilgang að eiga þau. Gítarar: Gibson SG standard árgerð 2001 Gibson Flying V árgerð 2006 Hondo stratocaster árgerð 1989 Alvarez kassagítar árgerð 2009 Magnari: Marshall JCM 2000 DSL 401 árgerð 2006 Effectar: sjá undirskrift Skoða öll...

Fimmvörðuháls (8 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Þarna er ég og vinur minn á Fimmvörðuhálsi að spila Sólstrandagæi á ukulele og munnhörpu. Þvílík sjón og aflið í þessu gosi!!!

Mottumars (11 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hérna er ég með Lemmyskeggið mitt að spila á Rickenbacker.

Hondo (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hérna er Hondo 76 sem ég áskotnaðist fyrir stuttu. Ég veit rosalega lítið um þennan gítar, hann er líklegast frá seinni hluta níunda áratugarins. Þrír single coil pickuppar sem eru ekkert spes nema neck pickuppinn sem mér finnst hafa skemmtilegan hljóm. Hálsinn er maple en ég hef ekki hugmynd um hvaða viðartegund er í boddýinu. Ef einhver getur frætt mig um sögu Hondo á Íslandi þá væri það gaman :D Planið er að skipta um pickupa í honum og skella single coil stærðar humbuckerum í hann.

Ókeypis plata! (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Þar sem hljómsveitin mín Black Sheep er hætt, þá ákváðum við að gefa ekki plötuna okkar út, heldur setja hana í fullri lengd á Myspace. Slóðin er http://www.myspace.com/blacksheepiceland Njótið. (ég held að það sé hægt að niðurhala henni af myspace)

Gítarleikari óskar eftir metnaðarfullri hljómsveit! (11 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég er 21 árs gítarleikari með 7 ára hljómsveitareynslu og vil komast í metnaðarfullt band sem fyrst. Ég er að leita eftir bandi sem er til að taka þetta af alvöru (ss ekki hanga í bílskúrnum forever), fara til útlanda að spila, gefa út plötu og þess háttar. Ég er til að leggja pening og tíma í þetta. Uppáháldsböndin mín eru: Paramore, Taking back sunday, Brain Police, Mammút, The sounds, Jet, Flyleaf. Er helst að leita eftir bandi sem spilar hresst og sérstaklega brjálað rokk! Yeah…

Trivia (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Pínu Trivia í gangi. Hvernig bassi er þessi maður að nota? BTW þá heitir bandið Spooky Tooth.

Þróun Gibson (17 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Rakst á þetta á Marshall foruminu. Þeir voru að ræða hvað hönnunin á Gibson er búnin að hraka í gegnum tíðina. Efst til vinstri: 50's - 60's Efst til hægri: 80's Neðst til vinstri: 00's Neðst til hægri: Framtíðin? Hvað finnst ykkur?

Skipti á pickuppum (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Er með Seymour Duncan Custom sem ég vil skipta á Gibson 500t

Effectabrettið mitt (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hérna er nýja effectabrettið sem ég smíðaði mér. Ég lét saga fyrir mig hæfilega stóra plötu sem passar í tösku sem ég á. Síðan klæddi ég hana með dúk og heftaði dúkinn við plötuna. Síðan límdi ég franskann rennilás á effectana og smellti þeim á. Effectarnir eru: Planet waves tuner, Dunlop CryBaby (sem ég var að fá í jólagjöf), Marshall Guv'Nor 2 (overdrive), Seymour Duncan Pickup Booster og Marshall Reflector (Reverb). Ég er gourme sáttur með þessa uppröðun, mig vantar núna enga aðra effecta...

Bigsby (45 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum
Er alvarlega að pæla að setja bigsby á SGinn minn. Ætla vonandi að gera það næsta sumar, þegar ég á pening :D hvernig finnst ykkur?

óska eftir öllu fyrir 15 þús eða minna!!!! (22 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum
Ég átti að velja mér jólagjöfina mína sjálfur, fór á rúnt í hljóðfæraverslaninar í dag en fann ekkert sem mér leist vel á. Þannig að… endilega bjóðið mér eitthvað sem er á verðbilinu 5 - 15 þús sem ég get laumað í jólapakkann minn :D Það má vera effectar, hátalarabox, eitthvað sem hægt er að stinga í samband og tengist hljóðfærum :D Í versta falli segi ég nei ;)

Nýju myndböndin!! (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum
Já nú er Höddi búinn að henda inn heimildarmyndinni sem var gerð um Black Sheep í vor. Myndasmiður er Baldur Þórðarson. Hljómsveitin er reyndar breytt eftir þessa mynd, þar sem nýr bassaleikari er kominn í bandið. Hann heitir Ólafur Óli og er hérna á huga. Njótið myndbandsins og endilega segið ykkar skoðun. :D

ÓE Seymour Duncan '59 pickup splittanlegann (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Óska eftir Seymour Duncan '59 pickup splittanlegann. Hann er oftast notaður sem neck pickup.

Óska eftir Bigsby (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Óska eftir Bigsby sem passar á Gibson SG eða Gibson Flying V.

Skemmtilega breytt viðhorf (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Var að leika mér á huga að skoða gamlar myndir og sá hvað viðhorf til line 6 spider magnaranna er breytt :D http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=1995762

Á tónleikum (13 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég ákvað að svara kalli Hödda Darko um myndaleysi. Þarna er ég og hljómsveitin mín Black Sheep að spila á Kreppukvöldi á Bar 11. Þarna er ég með Gibson SG Standard og er að synja bakrödd. Skora ég á alla að senda gigg mynd af sér á huga!!! Gaman að sjá aðra hugverja. Má ekki bara halda aðra giggmyndakeppni?

Gólfteppi!!!! (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Veit að þetta er svolítið off topic, en mig vantar nauðsynlega gólfteppi og reyndar líka veggteppi fyrir æfingarhúsnæðið mitt. Erum að deyja í eyrunum eftir hverja æfingu því hljóðið endurspeglast massíft mikið í herberginu. S.s. ef það er teppi heima hjá þér sem er að safna ryki og ykkur vantar að losna við, þá get ég komið og náð í það. Sendið mér póst hérna eða hringja í númerið mitt sem er 8498288.

Stæður (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Hérna er magnarinn minn og nýja (gamla) boxið mitt ásamt Peavey stæðu félaga míns. Magnarinn minn er 40W Marshall DSL 2000 401 og boxið er 4x12". Stæðan við hliðina er Peavey Valveking 100w minnir mig. Það er fáranlega mikill botn í þessu gamla boxi. Síðan er spurning fyrir fróða menn. Er í lagi að hafa keiluna sem er innbyggð í magnaranum líka í sambandi? Er ég þá ekki að reyna of mikið á magnarann?

Vantar upplýsingar um keilur!!! (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Málið er að ég var að kaupa eldgamalt heimasmíðað 4x12" gítarbox. Keilurnar heita Electro Acoustic Ltd Ind. Þær eru búnar til í Tottenham í Englandi. Veit einhver í hvernig mögnurum svona keilur voru? Benda má á að þetta box er allavega 20 ára ef ekki eldra

TS: Digi002 (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Er með Digi002 rack til sölu. Vel með farið og virkar vel, Óska eftir tilboðum (hlusta einnig á dónatilboð)

Rafmagns-spíturnar mínar (16 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Var að festa kaup á þessum Gibson SG Standard :D Hann er draumi líkast og svo geðveikur í spilun. Síðan fengu þeir gömlu að fljóta með á myndinni

ESP Phoenix (9 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Var að dunda mér á síðu ESP áðan og rakst á þessa skemmtilegu hljóðfæri. Ég er spenntur að sjá hvort þeir rati einhverntíman á klakann. Mér finnst þetta mjög falleg hljóðfæri og er viss um að þau spilist vel. Endilega segið ykkar skoðun http://www.espguitars.com/guitars_phoenix.html http://www.espguitars.com/basses_phoenix.html
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok