Þetta er Sonor Force 3007 18" floor tom. Mér líkaði hljóðið frekar vel sem kom þegar ég tók resonant skinnið af, þannig að til að verja brúnirnar ætlaði ég mér að skera eitthvað skinn hér um bil allt (nema skilja kannski eftir tommu eða tvær). Svo er ég að gera gat á mitt skinn, en veit ekki hvort ég fíli það betur.