ég þoli ekki fólk sem segist hata lífið því þau enduðu einhverju sambandi eða eitthvað þvíumlíkt eins og heimurinn sé að farast. og á meðan að þau eru að segja þetta eru milljónir barna að deyja úr hungri í afríku og austurlöndum og svona. Fólkið ætti bara að halda huxunum sínum til síns sjálfs og reyna ekki að drepa sig eða eitthvað en ekki að vera að segja að hlutirnir séu slæmir fyrir þeim því að minnsta kosti fá þau vatn og mat daglega. Takk fyrir lesturinn kæri lesandi og vonandi...