Kannski allt í lagi að nota þetta, mér er sama um það. En það ætti að banna að selja allt sem er hætturlegt gegn heilsu manna eins og sígarettur. ég meina, selja eitthvað dæmi sem er hætturlegt til að eignast peninga. ef maður pælir í því þá er það ekki bara siðferðilega rangt heldur ætti það líka vera bannað með lögum því þá er maður að leggja kaupandanum í hættu með þessu móti. jájá kannski vill hann kaupa þetta en það er rangt að hafa þetta á sölu.