Þannig er mál með vexti að ég var að fara í tölvuna um daginn og Þegar ég kom í hana var eitthvað Press ok dæmi og ég ýtti ósjálfrátt á enter, Síðan hverfa folderarnir sem eru með nokkrum þáttum í og ég finn þá ekki núna… þegar ég geri search eða leita að þeim þá sjást þeir alveg, og þegar ég fer í þá möppu sem þeir eru Dæmi : Hardurdiskur2/Þættir/Simpson þá sést Mappan ekki, en hún er þarna, það er einsog hún sé hidden, Samt er ég með hidden off…. Þetta er kannski eitthvað auðleisanlegt, ég...