Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Marmelade
Marmelade Notandi síðan fyrir 18 árum, 10 mánuðum Karlmaður
834 stig

Wildcat Vintage búðin.... (1 álit)

í Lífsstíll (gamli) fyrir 13 árum, 2 mánuðum
Veit einhver hérna sem veit hvort þessi búð sé einhvernstaðar í Rvk núna, ég finn engar upplýsingar og fáir virðast vita hvar hún gæti verið… ég man að fyrst var hún í hverfisgötunni, flutti síðan neðar í hverfisgötuna, í kjallarann á Bar 11….síðan veit ég ekki meir…

Er að leita að titli (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Hefur einhver hugmynd um úr hvaða kvikmynd þetta sko er? http://28.media.tumblr.com/tumblr_lm5y0mNhRj1qb5n2jo1_500.gif

ÓE - Fender Deluxe (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Hot Rod Deluxe - http://hljodfaerahusid.is/is/mos/86/ eða Hot Rod Deville - http://hljodfaerahusid.is/is/mos/84/

Virkja kærustuna (14 álit)

í Rómantík fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Já, vandamálið er að ég á stundum í erfiðleikum með að virkja kærustuna í að gera eitthvað með mér, okkar samband hefur eiginlega upp á síðkastið bara verið um að “horfa á vídeo” og eitthvað svoleiðis en mig langar að gera eitthvað fleira með henni. Ég er auðvitað búinn að tala við hana um þessa hluti, en ég vildi bara spyrja hvort einhver hefði einhver ráð, eða hefði lent í þessu? Jafnvel hvort einhver hefði hugmyndir um hvað væri hægt að gera saman, eitthvað sem mig hefur kannski ekki...

Cosmic call (6 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Var smá að spá, er möguleiki að stæla kings of leon meira?

Hrært skyr? (14 álit)

í Matargerð fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hvernig mynduð þið Gera hrært skyr? Bætt við 4. júlí 2009 - 12:39 FYrir uþb. 7 manns?

FM belfast...Lotus.... (6 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég er kannski svolítið seinn, en plís bara plís getum við stoppað örlítið og talað um Lotus….Killing in the name of…. Hvernig dettur þeim í hug að taka þetta upp og setja á netið, og…..æi fokk…..

Akureyri - Garðsfest. (2 álit)

í Rokk fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Næstkomandi laugardag Klukkan tvö verður haldið fyrsta og vonandi árlega Garðsfest í garðinum við Hamarsstíg. Hamarkotstúni. fjórar fjörugar Hljómsveitir munu spila ljúfa tóna sem tilvalið verður að dilla bossanum við. Hljómsveitir sem ljá munu áheyrendum verk sín. Húsvíkingarnir í reggí-rokksveitin Johnny Computer http://www.myspace.com/johnnycomputerband ofurrokkararnir í Independent Matthew gleðipopprokk sveitin Sjálfsprottin spévísi http://www.myspace.com/sjalfsprottinspevisi og síðast...

Atvinna í RVK? (37 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég var að hugsa um að koma suður að vinna kannski einn mánuð í sumar eða svo, hvar er sniðugt að sækja um? bara eins mikil vinna og hægt er, næturvinna, bara whatever…

Zeppelin steluþjófar? (19 álit)

í Gullöldin fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Mig langaði að benda á þetta fyrir ykkur blíhausana http://earfarm.com/features/daily-feature/monday/1820 Hver er ykkar skoðun á þessu, mér finnst þetta frekar gruggugt, eeennn er eiginlega sama, finnst þeir samt alveg geta gefið smá credit á velvöldum stöðum þarna…

Baugar... (6 álit)

í Heilsa fyrir 16 árum
Ég var að spá, ég fékk umdaginn mikla bauga sem ég virðist ekki losna við kunniði ráð við því… haldiði að mig vanti einhver vítamín, eða að það sé eitthvað sem vantar í líkaman… og það er ekki þreyta.

Ukulele kennsla á íslandi?????? (7 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum
vitiði um eitthvað? einhvern sem er að kenna?

Hvað byggist pönk á? (17 álit)

í Pönk fyrir 16 árum, 5 mánuðum
smá spurning… Einhverntíman heyrði ég að Pönk byggðist engöngu á því að gagnrýna Ríkisstjórnina og þá sem ráða… Ef svo er, afhverju eru hljómsveitir eins og Morðingjarnir kallaðir pönk?

Takkar á Ipod virka ekki, Hjálp. (9 álit)

í Apple fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Vantar að vita hvað sniðugast sé að gera ef takkarnir á ipodinum virka ekki, ég get vel sett hann í tölvuna og hann virkar svosum alveg fyrir utan þetta atvik.

Lesblinda.. (19 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Er það ég eða er helmingur unglinga þessa dagana með lesblindu…?

Walkman walkman nwd-B103 (1 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Nú er mál með veksti að Þegar ég ætla að kveikja á honum spilaranum þ.e.a.s. þá kemur walkman merkið á hann og síðan slekkur hann á sér um leið… Hann er ekki rafmagnslaus, því þegar ég set hann í hleðsli segir hann að það sé fullt batterí… Ég reyndi að reseta hann en það virkar ekki heldur af einhverjum ástæðum, síðan setti ég hann í samband og formattaði hann…. en það virkaði ekki heldur… veit einhver hvað ég gæti gert…?

Glósur í Talkshow (0 álit)

í Skóli fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ekki lumar einhver á Glósum í Talkshow, Danska bókin, ég er að reyna að komast í gegnum hana, en þykir betra að hafa einhverjar glósur til að sjá hvað ég er að lesa….

Ónýtur Ipod til sölu (3 álit)

í Apple fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég er að selja 20 gb 2004 árgerð, Ekki hugmynd hvort það sé hægt að laga hann, ég er nokkuð viss um það. Tilboð óskast og ég endurtek, það er ábyggilega hægt að laga hann eitthvað… tilboð óskast. ekkert rugl takk :I

Rás 2 rokkar hringinn. (4 álit)

í Rokk fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þið sem eruð búin að fara og sjá þessar þrjár hljómsveitir, Benni crespos, Dr. spock og Sign… Hvernig eruði að fíla þennan túr? Ég fór á tónleikana á Akureyri núna í gær og Benni crespos byrjuðu, þeir voru Þokkalegir, Það var eitthvað um breytingar í hljómsveitinni, en hún var þrátt fyrir það alveg ágæt. Dr. spock voru Geðtruflaðir, Ég hafði ekki séð þessa sveit áður live, en þetta var eitt skemmtilegasta sett sem ég hef séð… sviðsframkoma til fyrirmyndar og tónlistin frábær. Síðastir voru...

Hnykkur í bakið (6 álit)

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Var að prufa að fara í ræktina núna í dag í fyrsta skipti í nokkra mánuði ef ekki ár. Ég byrjaði bara rólega á brettinu, labbaði í 5-10 mín eða svo og herti smá hraðann og fékk bara þennan helvítis hnykk í bakið og er að engjast hér heima núna. Hvað gerði ég vitlaust og Hvernig laga ég þetta…?

Ykkar reynsla á Dale Carnigie (7 álit)

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Er andleg heilsa ekki partur af þessu áhugamáli. Þá spyr ég ykkur sem hafa farið, hver er ykkar álit á Þessi námskeiði?

Banner (15 álit)

í Anime og manga fyrir 16 árum, 11 mánuðum
NEI SKIPTA!

VANDRÆÐI MEÐ WALKMAN (1 álit)

í Farsímar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég er í stökustu vandræðum með að tengja Símann minn, Walkman, Við tölvuna, Það kemur bara error sem stendur á, USB “funchon” unavalable…. Veit einhver hvurnin stendur á þessu… Er búinn að eiga símann í hálft ár…

Linkar neðst á /hljóðfæri (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum
Ég vil ekki hljóma frekur en hvernig væri ef stjórnendur myndu nú Taka sig til og eyða öllum ónýtu linkunum sem eru neðst á síðunni, annar hver linkur er skemmdur….

Nál á plötuspilara...? (2 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum
Hvar get ég fengið nál á plötuspilara hér á akureyri? og hvað myndi slíkt kosta..?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok