Bjarga okkur? En við sem förum aldrei út á land? Haha? þetta er eins og að segja um alla peningana sem fara í skatt á ári til sjúkrahúsa og heilsugæslu “hvað um okkur sem verðum aldrei veik?” hvernig veistu að þú eigir ekki eftir að fara eftir 10 - 20 ár uppá jökul og festast þar kannski? Í hvern ætlarðu að hringja þá? Vá hvað andlitið á þér verður rautt þegar þú uppgötvar að björgunarsveitirnar eru hættar störfum vegna þess að fólk eins og þú er hætt að styrka slík málefni… eð t.d. kaupa...