Tel ég að þú sért þrjóskur maður mikill og vil eg til þess efna að vér hættum þessum látalátum og látum þetta mál falla. Ert þú drengur góður, fastur, og nokkuð slunkinn. vil eg þó sjálfur draga mig í hlé, enda hef öðrum mikilvægari hnöppum að hneppa. Vil ég taka það skýrt fram að ef þér eða þínu fólki vantar einkvurntíman liðshjálp, er eg ætíð við.