ahhh ég get ekki hætt, sko, þá hlýtur að vera önnur braut, t.d. í miðjunni ég veit að bróðir minn keppir oft 100 metrana annað hvort í miðjunni eða á sérbraut, Það er einfaldlega ekki til neitt sem heitir 100m beygjuhlaup, jafnvel þó að hún sé ekki nógu löng.