Getur vel verið að þeir semji flestallt, en Það þýðir samt ekki að þeir séu bara Mars volta. Isaiah Owens er búinn að vera þónokkuð lengi með þeim, líka bassaleikarinn sem ég man reyndar ekki alveg hvað heitir, síðan hafa flestir hinir í sveitinni verið minsta kosti frá 2004 fyrir utan nýja trommarann.., þannig ég myndi telja að þeir væru allir partur af sveitinni…