Þetta voru nokkuð góðir tónleikar, Sep : fyrstu 2 lögin voru ótrúlega góð, og síðasta lagið var með einkar skemmtilegu gítarspili, ég skildi ekki alveg hin lögun fannst þeir stundum offbeat, en þrusu góðir engu að síður…Einar minnir mig að hann heitir er með djöfullega rödd, var líka að fíla þegar hann var að dansa um eins og fífl… Forgaður : Söngvarinn hvað hann nú heitir, er náttúrulega geðbilaður, ég var að fíla forgarðinn, fyrir utan allt þetta anarkismakjaftæði sem hann er að troða uppá...