Það er örugglega alveg rétt hjá þér… enda var ég ári yngri en ég er núna, óðroskaðari en ég þá. Og örugglega bara hundleiðinlegur… en ég skildi alveg leikritið samt :I En þá fannst mér þetta ekki skemmtilegt því miður, og ég held örugglega að ef ég færi á þetta núna fyndist mér þetta ekki skemmtilegt heldur :/ En ég meina, ég þekki fólkið sem er að leika í þessu og þetta er allt besta fólk, en mér fannst leikritið ekki skemmtileg. Ég biðst forláts ef ég hef sært þig eða eitthvað, og ef þú...