Ég var reyndar nokkuð svekktur þegar ég var að labba laugarvegin og það var búið að mála sýndist mér yfir nokkra veggi, ég hef mjög gaman að skoða flott gröff, en Það má alveg mála yfir tögg og slíkann viðbjóð… Fatta ekki fólk sem taggar, það er það asnalegasta sem hugsast getur dæmi: “PAX” HVAÐ Í andskotanum er PAX!? fávitar…