Mín pæling fjallar um hversu langt maður eigi að ganga fyrir þann sem maður elskar…á maður að fórna eigin geðheilsu, eigin hamingju og eigin draumum til að vera með manneskjunni sem maður elskar ef hún er þunglynd og hefur verið það í mörg ár, á maður bara að þrauka áfram í nokkur ár enn ? Á maður að fórna eigin lífshamingju fyrir þessa manneskju sem maður elskar en bara sekkur dýpra og dýpra í þunglyndi og er virkilega farin að draga mig með sér. Er það rétt að halda sambandinu áfram því...