Ég er sammála þessari grein að mörgu leiti, við skynjum umhverfi okkar mjög takmarkað, það er sannað, þannig við megum ekki vera það þröngsýn að álíta að allt sem við skynjum ekki sé ekki til. Maður getur þá í rauninni sagt að það sé önnur “vídd” En hvort maður eigi að velta því eitthvað meira fyrir sér getur bara hver og einn dæmt fyrir sig, af hverju velta þessu fyrir sér? af hverju ekki velta þessu fyrir sér? Við sem vitsmuna verur eigum því að þakka að hafa einu sinni velt fyrir okkur...