Sony, canon og panasonic eru eiginlega einu merkin. Panasonic Gs vélarnar eru mjög góðar, og á frábæru verði. En ef þú ættlar að panta þér vameru af netinu vertu þá viss um að hún er NVgs-(númer) því ef að hún er Pv_gs-(númer) þá er hún ntsc og getur því aðeins notað það myndefni á amerískum sjónvörpum. Nv_gs-(númer) þýðir pal NV og þá geturu notað hana í flest öllum sjónvörpum í heiminum það er bara ameríka og nokkur önnur lönd sem að eru PV-ntsc Þannig að þú átt að kaupa þér nvgs-250 sem dæmi!