“Það er ekkert í þeim sem gæti auðveldað t.d. lesblindum við lesturinn, ekkert sem hjálpar manni að rifja upp, bara texti sem erfitt er að vinna úr” Það eru útskýringarmyndir, það eru greinarskil og það eru spurningar, hún er vel skrifuð og er ekki stútfull af málfræði villum eins og lifandi veröld sem er líka bók frá námsgagnastofnun bara lélegri að mínu mati. “myndir af orsakasamhengjum, úrdrættir til upprifjunar, og eitthvað svona sniðugt dót” Í hverjum kafla eru nokkrar útskýringarmyndir...