Einu sinni var maður. Hann hét Palli, hann var einn. Dag einn var hann ekki lengur einn, ekki bara það heldur voru nú mennirnir ornir ansi margir. Þeir komust að því að þægilegast fyrir þá alla væri ef þeir skiptu með sér verkum, svo þeir gerðu það. Hver hafði sitt job sem hann vann í samfélaginu og samfélagið gaf honum á móti að einhverjir aðrir voru að vinna við eitthvað annað. Einn daginn fóru þeir að rífast. Palli var mjög hræddur. Þeir sáu það strax að til þess að þetta ætti að virka...