Fólk tók eflaust ekki eftir því, en sá sem lék Garrett (í textanum stóð Jarred eða eitthvað álíka) í þætti 2.19 heitir Stuart Lafferty og er yngri bróðir James Lafferty (Nathan) Þið takið öruglega eftir því ef þið horfið aftur á þáttinn ;) Ég skil ekkert í því, en aðdáendur hans kalla hann alltaf Stupac…