Er ég ein um að finnast of lítið lagt uppúr því að gefa áhugamálunum færi á að hafa flottan banner? Ef þið vitið ekki hvað ég er að tala um, þá er það myndin sem er á sumum áhugamálum í efra hægra horninu, eins og t.d. á Brandarar. Mér finnst að þetta ætti að verða flottari partur af áhugamálum, en hann er núna. Mætti vera fyrir miðju, og aðeins stærri, plássið núna er 245x54, það mætti meira vera t.d. 450x100, þessi tala er auðvitað bara tillaga, en a.m.k. ættu þeir að vera 100+ að hæð....