Já kannski eru þeir bara að reyna að græða en þessir leikir eru nátúrulega bara hrein snild. Hugsið ykkur að allt þetta hefði komið í the Sims. Þá hefði þetta verið of mikið. Expansion pakkarnir voru nú nauðsynlegir, kannski einum of en samt, auðvitað eru þeir hjá Maxis að reyna að græða pening, ég meina hver er ekki að reyna það í dag! Og ef þetta hefði allt komið í einum leik hefði leikurinn verið allt of stór, það hefði tekið óratíma að setja hann í tölvuna. Ykkur sem finnst þetta of...