Má ég koma með ábendingu. That's life er forrit sem var gert af öðrum en Maxis, framleiðendum Sims, og þar af leiðandi virkar það ekki vel við leikinn. Ég á That's life, OK allt gekk vel fyrst, setti fullt af dóti inn í leikinn, en svo mánuði seina hrundi leikurinn tvisvar, ég var með alla pakkana, það hrundi, ég instalaði öllu aftur, tók mig langan tíma, svo krassaði thats life leiknum aftur. Þá deletaði ég Tha's life, og nú er allt í lagi. Kannski eru þeir búnir að laga þetta, það veit ég...