Húrra, við unnum þeta víst, hélt þegar að þriðja og annað sæti höfðu verið tillkynt að Árbæjarskóli myndi vinna, en svo datt ég, gat ekki staðið upp, en svo var bara hoppað um sviðið í stuði. Vil þakka þeim sem voru vinstra megin við okkur í hálfhringnum, held Langó, (þriðja sæti) eftir að þau fengu sína peninga og stemmingin var alveg að drepa okkur, þá sögðu einhverjir bara þið takið þetta og eitthvað þannig, róaði mig persónulega niður. Og já, sviðsmennirnir tóku þetta með glæsibrag, ég...