Já, einmitt, ég fór í kristinfræði í grunnskóla eins og allir aðrir, í 8unda bekk átti ég að fara í trúarbragðafræði, en var svo óheppin að fótbrotna, þurfti að sitja heima í 6 vikur og gat því ekki lesið bókina. Eftirá sé ég eftir því að hafa ekki gluggað meira í trúarbragðabókina þegar ég hafði tíma, þá fáu kafla sem ég fór í var ég alltaf að kíkja aftar í bókina og lesa annað líka, langaði að vita aðeins meira. En það endaði með því að það var bara farið í hálfa bókina, hitt geymt þartil...