Ég elska það einmitt þegar ég slysast inná þessa þætti, hélt alltaf að gaurarnir sem væru að lýsa þessu vissu hvað þeir væru að tala um þangað til í þessum þætti, þegar hann segir einu sinni, já, þetta trick heitir Benihana, ég er ekki sammála honum með það, eftir allgóða og langa spilun á ýmsum Tony Hawk leikjum VEIT ég að þetta var ekki Benihana. Nema að það séu til mismunandi útfærslur af því. Annar góður þáttur sem ég slysaðist á seinasta fimmtudag, og mun horfa á héreftir er...