Ég er soldið forvitinn að fá að vita hvernig fólki þótti þetta dróttskátamót í Þórsmörk fara fram. Hvort það var betra í ár en í fyrra þegar það var á Gufuskálum, sem voru að mínu mati stór mistök, eða verra. Þetta var fjórða mótið sem ég tek þátt í og ég fékk ekki að sjá neitt nema sigklettinn og svifbrautina. Persónulga fannst mér þessi vaðpóstur vera lélegur miðað við fyrri mót en annað veit ég ekki mikið um. Mér fannst vera mikið um forföll á þessu móti og m.a. hættu allir Ægisbúarnir...