Hugsiði málið aðeins… Ef 17-18 ára unglingur í dag á mjög auðvelt með að útvega sér áfengi, myndi það þá ekki eiga við 15-16 ára unglinga eftir að aldurinn yrði lækkaður??? Mér finnst það hart að nítján ára geti ekki keypt sér bjór, en maður verður að horfa aðeins meira á heildarmyndina í akkurat þessu máli. Annað mál er að í dag er, finnst mér, mjög gott áfengissölukerfi á Íslandi. Þótt það sé dýrt að fara í ÁTVR miðað við önnur lönd. Ef ríkið myndi hætta að selja léttvín og bjór myndi...