Black Sabbath er líklega áhrifamesta hljómsveit þessarar aldar og er það þess virði að skrifa sögu þessarar merku hljómsveitar. Black Sabbath Black Sabbath hét upphaflega Earth og var stofnuð af fjórum ungum mönnum í Brimingham árið 1969, Tony Iommi gítarleikara, Geezer Butler bassaleikara, Bill Ward trommara og Ozzy Osbourne söngvara. Tony og Bill höfðu áður verið saman í hljómsveit sem hét Mytholagy og Ozzy og Geezer voru saman í hljómsveitinni Rare Breed. Báðar þessar hljómsveitir hættu...