“Fréttablaðið hefur verið með gagnrýni og verið að spyrja óþægilegra spurninga sem Dabbi er ekki sáttur við og hver hafa viðbrögð Davíðs verið?” Mér fynnst alveg ótrúlegt að hann Dabbi hafi fengið að koma í Kastljósið aleinn og þar með bara komið með eina hlið af málinu, hvar í andskotanum var hin hlið málsins? Var hann að forðast óþægilegar og óvæntar spurningar og hefur ekki leyft öðrum að vera með í umræðunum eða hvað?