Þegar lítil börn reyna að réttlæta það sem þau gera rangt taka þau oft vini og kunningja sem dæmi: “já, en Siggi gerir þetta oft!” Alveg virðist Árni vera að reyna að nota sömu aðferð á þjóðina, “ já, en ég er ekkert sá eini sem gerir svona!” ekki tekur þjóðin þessu sem löglegri afsökun frekar en foreldrar sem hluta á börnin sín koma með aðrar eins afsakanir. Það skiptir engu máli hvort aðrir ríkisstarfsmenn séu að svíkja fé frá ríkinu, hann gerði það, heldur betur og það komast upp með það....