Ég hef heyrt, þó ekki eftir áreiðanlegum heimildum, að það eigi að breyta keppninni á næsta ári þannig að það verði undankeppni kvöldið fyrir keppnina þar sem fleiri lönd fá að taka þátt. Síðan verður lokakeppnin með 10 efstu löndunum frá lokakepnninni ásamt auðvitað aðal löndunum sem alltaf fá að taka þátt. Mér finnst þetta soldið sniðugt, amk sniðugra en að fara að bæta við þessi 26 sem eru nú þegar, það yrði allt of stór keppni ef það yrðu fleiri lönd á einu kvöldi, þ.e. úrslitakvöldinu....