http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1213051 “Talsmaður forsetans, Tony Snow, sagði afstöðu Bush skýrast af því að honum þætti rangt að myrða. „Forsetinn ætlar ekki út á þann hála ís að taka eitthvað af lífi í þágu vísindanna,“ sagði Snow.” hmmm…samt í lagi að myrða í þágu olíu….og jafnvel þótt að við gefum honum að hann hafi ráðist inn í Írak til að auka “frelsi” og “lýðræði” í heiminum þá er víst allt í lagi að myrða í nafni þess. Þetta er enn eitt dæmið um það hversju ólýsanlega...