Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Mansonfan
Mansonfan Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
250 stig
Will there ever be a boy born who can swim faster than a shark?

Re: Konuna aftur í eldhúsið

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Af hverju þurfa konur ekki úr á hendina?…………………………………………………………vegna þess að það er klukka í eldhúsinu!

Re: Campbell kominn til Arsenal

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hann fór frá Tottenham að því að hann sagðist hafa allt of mikinn metnað til að geta verið þarna lengur! Og hann valdi Arsenal! Svo eruð þið að segja að honum líði vel í London og með þessu þurfi hann ekki að flytja! Fólk með metnað er alveg sama hvar það býr!!! Hann hefði allt eins getað farið til Torqay United, þeir eiga eftir að “hala inn” jafn marga titla og Arsenal á næsta ári!

Re: mistök

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Buffy eru ömurlegir þættir!!!!!

Re: Bless bless Vieira!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það stendur meðal annars á teamtalk að hann sé farinn að skíta yfir Arsenal og hann segir þá ekki hafa neinn metnað. Hann segir að Arsenal eigi ekki eftir að enda í topp 5 á næsta tímabili. Hann fer líklega til Ítalíu eða Spánar. Það er ólíklegt að Arsenal vilji selja hann til óvinar númer 2(á eftir Tottenham auðvitað) sem eru Man. Utd. Sorry Arsenalmenn. He´s out!

Re: Aðrir gamanþættir

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Bottom voru þættir sem fjölluðu um tvo lúsera í London sem áttu engan pening og komust aldrei yfir kvenfólk sem var það eina sem þeir hugsuðu um. Síðhærði gaurinn hét Richard Richard og þessi sköllótti með gleraugun hét Edward Elisibeth Hitler. Margir þættir voru búnir til og einnig sömdu þeir þjár leiksýningar sem sýndar voru í Bretlandi við miklar vinsældir. Árið 1999 gerðu þeir bíómynd með sömu persónum. Myndin hét Hotel paradiso. Ég verð að játa á mig þá miklu synd að ég hef ekki séð...

Re: Rammstein á Laugardalsvöllinn!

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Rammstein á völlinn!!!!!!

Re: Coca-Cola

í Heilsa fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Kók er besti drykkur í heimi! Þess má geta að á hverjum degi eru Coca cola selt milljarð sinnum!Las þetta í Time.

Re: Aðrir gamanþættir

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég mæli með breskum þáttum sem heita Bottom. Þeir voru frábærir. Spin city eru líka geðveikir. ÉG vil sjá Duckman aftur á Rúv!

Re: Cover lög

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég efast nú um að Raggi Bjarn sé nú að meina mikið með því að covera smells like. Þetta er nú meira svona grín hjá honum. Svona eins og hit me babe one more time með Travis. Annars er Sweet dreams með Manson helvíti gott coverlag og auðvitað das modell með Rammstein.

Re: Limp Bizkit - Góð hljómsveit

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Textinn skiptir huge máli. Limp Bizkit á nokkra góða slagara en síðasti diskur var HÖRMUNG! Það eru allir í sjóvbisnessnum að segja að þetta sé bara æði og ég held að þeir hafi rétt fyrir sér. Óli Palli hefur sennilega rétt fyrir sér og hann hefur sennilega verið ánægður með Marilyn Manson þegar hann fjallaði um hann í Rokklandi. Manson sagði að Bizkit vari bara æði og að fólk ætti á sjá til hverjir væru ennþá til staðar eftir um það bil 5 ár, hann eða Fred. En svo ég víki nú aftir að...

Re: Lýsarar hjá Í.Ú.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Snorri er Arsenalmaður. Gaubi og Hörður eru Liverpool. Ég veit ekki hvað Valtýr er en finnst hann á að hafa sagt í íslandi í bítið að hann haldi með Liverpool þá er það sennilega rétt. Arnar er Leeds Logi er Man. Utd. Bjarni og Þorsteinn ???? Þetta er mitt mat en ég hef samt ekki tekið eftir United hatri hjá Valtý. Öfugt ef eitthvað er.

Re: Liverpool evrópubikarmeistari!!!!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég skil ekki af hverju þið eruð að vera fúlir út af þessu vítakjaftæði. Þeir skoruðu úr horninu sem fylgdi og þá var þetta afgreitt. Þeir hefðu nú ekki fengið þetta helvítis horn hefði hann hefði dæmt víti. Þetta breytti ekki helvítis neinu. F##k off!

Re: Eru Friends eins góðir og áður?

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mér finnst Monica líka vera orðin hundleiðinleg! Það er gert allt of mikið úr þessu helvítis snobbi og paranóju yfir því að þurfa að vinna allt! Þetta samband Monicu og Chandler er hundleiðinlegt og undirrót þess að þetta skuli vera að dala. Vinur minn vill meina að þetta sé að breytast í sápuóperu en ég vil nú ekki ganga það langt. En mér finnst þess sería vera betri en sú síðasta. Og ég er sammála því að þau endi öll saman. Rachel-Ross, Chandler-Monica og Joey-Phobe.

Re: Tónlistarmyndbönd

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Myndböndin hjá Manson eru flott. Coma white myndbandið er flott og beautiful people. Auðvitað má ekki gleyma Long hard road out of hell! Það er sick! Mér líkaði líka vel við Paranoid Android myndbandið með Radiohead! Og svo er líka eitthvað myndbandið hjá Radiohead þar sem karlinn liggur á jörðinni og hefur eitthvað að segja og fólkið heyrir það og leggst líka á jörðina! Ég held að lagið heiti Just! Rage eru líka með gott myndband við Sleep now in the fire! Ég elska myndbönd með boðskap. Ég...

Re: Trommarar

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ginger Fish hjá Marilyn Manson! Þið munið eftir “The beautiful people”! Grípandi taktur.

Re: Sheringham bestur!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hyypia er kletturinn. Hann fær enga tilnefningu í neinu! Hann er bestur.

Re: Hver finnst ÞÉR besta hljómsveitin?

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
1. Marilyn Manson 2. Marilyn Manson 3. Rammstein 4. Metallica Hinar eru í engri sérstakri röð Incubus Korn foo fighters Nirvana og fleiri

Re: Söngvarar

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Manson er með svölustu röddina! Hún sker sig úr.

Re: Safndiskur aldarinnar

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
1.Marilyn Manson-The beautiful people 2.Rammstein-Heirate mich 3.Nirvana-Smells like teen spirit 4.Rage against the machine-Killing in the name of 5.Marilyn Manson-Rock is dead 6.Metallica-Master of puppets 7.The Prodigy-Breath 8.Queen-bohemian rapsody 9.Papa roach-last resort 10.Marilyn Manson-The long hard road out of hell 11.Machinehead-From this day 12.System of a down-war 13.Korn-All in the family 14.Guano apes-lords of the boards 15.Slipknot-Wait and bleed 16.Led Zeppelin-Stairway to...

Re: Yo mommas so stupid...

í Húmor fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mamma þín er svo feit að þegar að hún er í Malcholm X-bolnum sínum þá reyna þyrlur að lenda á henni! Mamma þín er svo feit að þegar að hún fer í bíó þá sest hún við hliðina á öllum!

Re: Nokkrar eftimynnilegar Bíómyndir!! Rokk Myndir!!

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Lost highway! Stórfurðuleg mynd en inniheldur lög með Rammstein og Marilyn Manson!

Re: Liverpool spilar leiðinlega knattspyrnu.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Fyrir 2 árum eða svo þá gat Liverpool ekki spilað vörn! Núna eru þeir með frábæra vörn og ég ætla ekki að segja að þetta sé öfundsýki í andstæðingunum en að fara til nou camp og halda hreinu er sterkt. So take it easy! Svo verður bara sótt á Anfield and we will see what will happen!

Re: Er þungrokk tónlist djöfulsins?

í Metall fyrir 23 árum, 8 mánuðum
“When you get to heaven, you will wish you're in hell” (Marilyn Manson - Wormboy) Manson segir sjálfur að það sé ekki til helvíti og ekki heldur himnaríki en bara það að vera yfirlýstur trúleysingi er örugglega nóg til að vera stimplaður djöfladýrkandi. Enda er alveg hrúga af mótmælendum fyrir utan tónleikastaðina þar sem hann spilar. “I am not a slave to a god that doesn't exist” (Marilyn Manson - Fight song) ps:Bara smá innskot hérna, í einum Simpsonþætti segir Lovejoy prestur að hann ætli...

Re: Dýrmæt stig í súginn

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það er greinilega þreyta í mannskapnum sem er kannski engin afsökun! En ég hélt að sigur í evrópukeppni félagsliða þýddi sæti í meistaradeildinni. Það er kannski bara vitleysa í mér!

Re: Houllier hrifinn af Cole og Carrick

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Berger og Redknapp eru sóknarsinnaðir en þeir eru einfaldlega meiddir. Þó ekki mikið lengur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok