Ef að DM getur ekki stjórnað frjálsu spili, þ.e.a.s. að spilara geti gert það sem þeim dettur í hug, eða allavega reynt, er hann ekki orðinn nægilega góður spilari til að geta stjórnað. Mér finnst ekki að DMinn eigi að vera viðbúinn “öllu” þegar spilarar fatta upp á einhverju sniðugu, frekar á hann að taka þátt í þeirra dæmi og “play along” með þeirra hugmynd, en samt ekki of augljóslega. Ævintýri hjá stjórnendum hafa venjulega upphafspunkt og endapunkt, hvernig spilararnir koma sér á milli...