Ghost in the shell og Akira, komu teiknimyndum a nýtt level, þær hafa það báðar sameiginlegt að fjalla um hugmyndina “hvað er mannlegt, og hvað þarftu að geta til að vera flokkaður sem manneskja”, Japanir (asiubúar í heild) hafa gert mikið af þessu, myndir eins og I Robot og Bicentennial Man (Isaac Asimov, USSR) fjalla um sama hlut. Það að vera mannlegur snertir okkur nokkuð mikið, ég held fyrir minn part að það sé ástæðan fyrir vinsældum þessara mynda/sagna. Fyrir utan allt þetta er Ghost...