Ég er með drauma tölvuna mína. :) Annars er ekki til quad móðurborð með 2 pci express x16 raufum, verður sennilega aldrey til, enda server móðurborð. Núna vantar mig bara 2 dual örra, þá er ég orðin góður, kanski annað skjákort líka, sé til á næsta ári.