Þetta er smá grein sem ég ákvað að skrifa. Ófullkomið lítið skrípi, sem er engan veginn tæmandi fyrir umræðuefnið. Ég vona þó að mitt hóflega framlag skemmti einhverjum. Trúin er úrelt. Í dag er það skammtafræði! Fyrir mér hljómar þetta ekki ósennilega. Þetta gæti verið meðal hinna mörgu úthrópanna gagnvart trúnni á hið æðra, sem hljóma vítt og breitt í dag. Þekkingarskarðið sem áður var breikkað með bænum og signum hefur í dag verið fyllt í með framrás vísindanna, kenningar sem áður þóttu...